Spurningar

Algengar spurningar

Hvað kostar innheimtuþjónustan hjá ykkur?

Innheimtuþjónustan okkar er ókeypis. Ef við miðum við að innheimtuþjónusta hefjist við fruminnheimtu þá er hún án kostnaðar. Milliinnheimtan er einnig án kostnaðar, við metum svo kostnað þinn við að leggja út í frekari aðgerðir ef á þarf að halda.

Hvernig get ég fylgst með stöðu minna reikninga?

Við veitum þér aðgang að kröfuhafakerfi Netskila, þar sérð stöðu allra reikninga á öllum stigum, sérð hvað við erum að gera fyrir þig, hvaða greiðslur eru væntanlegar, hvað þú ert að fá greitt að meðaltali á löngum tíma og ýmsar fleiri upplýsingar. Við setjum upplýsingarnar líka fram myndrænt svo þú hefur ávallt gott stjórnborð fyrir framan þig þegar þú ert að taka út stöðu reikninga.

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

09:00  - 12:00

13:00  - 17:00

Upplýsingar

Síðumúla 34
108 Reykjavík
Sími 588 1177
netskil@netskil.is

Kort